Skimunarlistar

Tilgangur skimunarlista er að gera kleift að taka fyrsta skrefið í átt að raunfærnimati. Spurt er um ákveðin grunnatriði í viðkomandi starfsgrein.

Niðurstöðurnar er hægt að vista, prenta út eða fá sendar í tölvupósti. Og taka síðan með til náms- og starfsráðgjafa ef vill.

Bifreiðasmíði
Bifvélavirkjun
Bílamálun
Blikksmíði
Búfræði
Félagsliði
Félagsmála- og tómstundaliði
Fiskeldi
Fisktækni
Framreiðsla
Hljóðtækni
Húsasmíði
Leikskólaliði
Málaraiðn
Matartækni
Matreiðsla
Matsveinn
Múriðn
Netagerð
Pípulagnir
Rafeindavirkjun
Rafvirkjun
Rennismíði
Skógtækni
Skólaliði
Stálsmíði
Stuðningsfulltrúi
Tækniþjónusta
Vélvirkjun

Náms- og starfsráðgjöf