Leikjaforritari

Hæfnikröfur

Leikjaforritari þarf að búa yfir góðum skilningi á tækninni á bak við tölvuleiki og því sem hefur áhrif á gæði þeirra og líftíma. Einnig er mikilvæg þekking á mismunandi tegundum tölvuleikja.

Starfið krefst skipulagðra vinnubragða, hvort sem unnið er sjálfstætt eða í hópi með öðrum. Unnið er með fólki með mismunandi bakgrunn og þekkingu þar sem taka þarf tilliti til þeirra sem ekki hafa jafn mikla þekkingu á tæknilegri hliðum vinnunnar.

Hvernig verð ég?

Ýmsar leiðir eru færar til að verða leikjaforritari með námsleiðum innan upplýsinga- og tölvutækni.

Nánari upplýsingar